Særeki var stofnað árið 2001 og hefur frá upphafi sinnt ýmsum verkefnum í byggingariðnaði. Nú er aðaláherslan á glugga- og hurðasmíði, hvort tveggja í nýbyggingar og sem endurnýjun í eldri húsum.

 

 

 

  • Fleiri myndir

    Smelltu á takkan fyrir myndasafn af gluggum MyndasafnSæreki leitast við að framleiða glugga og hurðir í góðum gæðum og sem hentar íslensku veðurfari.

Gluggar og hurðir eru í stöðugri þróun hjá Særeka

  • Nánari upplýsingar

    Ef þú vilt fá nánari upplýsingar um glugga Smelltu hér