Um glerið sem við notum


Særeki kaupir allt gler frá Samverk ehf sem bíður upp á allar helstu lausnir sem snúa að gleri og glerlausnum.

Allgengasta glerið sem Særeki bíður upp á er Top N+ einangrunargleri með 12mm loftrúm í gluggum og 9mm loftrúm í opnanlegum fögum.

Glertæknilegir eiginleikar þess, hvað varðar einangrunargildið, eru betri en hjá öðrum hefðbundnum húðuðum glertegundum. Glerhúðin endurkastar hitageislum innanhúss aftur inn í íbúðina sem leiðir til minna orkutaps og betri einangrunar. Top N+ hefur glært hlutlaust útlit eins og hefðbundið einangrunargler. Hér að neðan er samanburður á orkutapi mismunandi glertegunda. U-gildið segir til um orkutapið, U=W/m2 K sem tapast út um rúðuna á hvern m2 miðað við eina hitastigs-breytingu. Því lægra sem U-gildið er því minna er orkutapið.

Því lægra sem U-gildið er því minna er orkutapið. Íslensk framleiðsla Glerverksmiðjan Samverk ehf N+ Tæknilýsing: Heimild fengin af vef framleiðanda AGC www.yourglass.com 20 13 78 28 61 EA